Mig langar að fá álit hjá flestum um það hvaða stef úr hvaða tónverk finnst ykkur lagrænast eða mest grípandi.

Sjálfur finnst mér “Reið Valkyrjanna” eftir Wagner algjör klassískt. Svo eru stefin í sinfóníunum nr.5 og nr.9 hjá Beethoven mjög lagrænar, svo ekki sé minnst á “Svaninn” eftir Saint-Saëns.

Ég vonar að þið getið gefið mér álit.