Renaissance Þessi tónlist heillar mig mikið, renaissance tónlist var samin á seinni hluta miðaldar. Tónlistin er leikin á sembal, lútu, strengjahljóðfæri og nokkurs konar drumbur eða trommur. Þetta er mjög falleg tónlist og mjög róandi oft en stundum má segja að hún sé fjörug. Ef ég á að mæla með einvherju get ég mælt með diskunum: Tous Les Matins De Monde og Moyen Âge & Renaissance ætti að vera til í 12 tónum en ég mæli eindreigið með þessari tónlist enda er þetta aðeins bestu tónverk u.þ.b 300 ára sem hlýtur þá að vera frekar gott.