Ég hef alltaf verið mikill áhugamaður um klassíska tónlist. Það er eitthvað með hana hvernig hún getur hrifið mann með sér þegar að maður hlustar á hana. Ég hlusta ekki á hvaða klassísku tónlist sem að er. Það er að mínu mati alltof margir sem að hlusta á einhver lög sem að eru klassísk af því að þau eru klassísk en ekki af því að þau eru góð. Það verk sem að höfðar mest til mín er 9 sinfónía Beethovens sem er útsett með lokaþætti þar sem kór syngur textann óður til gleðinnar. Þetta er meistaraverk að mínu mati og ennþá meiri snilld þegar að menn átta sig á því að Beethoven var heyrnarlaus þegar að verkið leit fyrst dagsins ljós. Það hefst ósköp rólega og smátt og smátt eykst kraftur þess og afl. Það endar svo á glæsilegann hátt að manni finnst maður vera ósigrandi.
Textinn eftir Schiller er líka algjör snilld. Hér kemur textinn á þýsku en lagið sungið þannig er uppáhaldsútsetningin mín.

Freude schöner Götterfunken,

Tochter aus Elysium
wir betreten feuertrunken himmlische dein Heiligtum
Deine Zauber binden wieder was die Mode streng geteilt
alle Manschen werden Brüder wo dein sanfter Flügel weilt
Deine Zauber binden wieder was die Mode streng geteilt
alle Manschen werden Brüder wo dein sanfter Flügel weilt

Wem der große Wurf gelungen eines Freundes Freund zu sein
wer ein holdes Weib errungen mische seinen Jubel ein
ja, wer auch nur eine Seele sein nennt auf dem Erdenrund
und wers nie gekonnt der stehle weinent sich aus diesem bund
ja, wer auch nur eine Seele sein nennt auf dem Erdenrund
und wers nie gekonnt der stehle weinent sich aus diesem bund

Freude Freude heißt die Feder in der ewigen Natur
Freude Freude treibt die Räder in der großen Weltenuhr
Blumen treibt sie aus dem Keime, Sonnen an das Virmament
ein dringtsie in Tiefen, die des Sehers Rohr nicht kennt
Blumen treibt sie aus dem Keime, Sonnen an das Virmament
ein dringtsie in Tiefen, die des Sehers Rohr nicht kennt