Hvernig væri nú að fara vera duglegri að senda inn myndir, greinar og þess háttar?

*Kettir eru jú allir misjafnir og of misskemmtileg móment sem kettir taka uppá, það væri gaman að fá inn einhver fyndin og skemmtileg gullkorn um kisurnar ykkar eða annara.

*Nú þar sem það er sumar og grasið grænt, kettir finna upp á ýmsu í náttúrunni og nær maður því oft inn á filmu, okkur þætti gaman að fá að sjá sumar myndir af kisunum ykkar :)

*Það væri gaman að fá sögur um það hvernig hugmyndin ykkar varð til að fá kettling/kött og hvernig þið fenguð hann og einhverja lesningu um daglegt líf hjá kisunni :)

*Einnig viljum við minna á REGLURNAR það virðist vera svo að sumir fari ekki eftir reglum sem settar eru og eru því með leiðindi og óþarfa svör, endilega sýnið smá þroska varðandi það.


Í von um betri þáttöku á áhugamálinu. =)
- Stjórnendu