Það er orðinn vikulegur atburður að ég fá í stjórnendakubbinn 5-10 myndir eða kannanir sendar inn af sama aðila í einu.
Þetta er ekki vinsælt, sérstaklega ekki þegar myndirnar eru allar af sama kettinum eða slíkt.

Ég vil biðja ykkur sem við á að taka þetta til ykkar og breyta þessari hegðun. Sendið frekar eina og eina mynd af og til.

Í öðrum fréttum er þetta helst. Þið megið endilega vera duglegri að senda myndir af ykkar kisum eða kisum sem þið hittið á förnum vegi. Munið bara að ein í einu er gullna reglan!
Just ask yourself: WWCD!