Við erum í 77. sæti! Ekki nógu gott, hreint ekki nógu gott!

Ég hef því ákveðið að hafa smá greinaátak. Umfjöllunarefnið er Þegar kisan mín kom fyrst heim. Það er, þið eigið að skrifa um hvernig kisu varð við þegar hún kom á nýja heimilið í fyrsta skiptið, sama hvort um kettling var að ræða eða fullorðinn kött.

Ég vona að sem flestir taki þátt. :D
Just ask yourself: WWCD!