Lúlla gamla fékk ég þegar hann var 12 ára. Hann hafði átt erfiða ævi en fékk 2 síðustu árin sín í rólegheitum og góðu yfirlæti hjá mér. Hann var einkar gáfaður kisi og “hjálpaði” mikið til við að færa björg í bú með að koma inn með mýs og fugla. Hann sofnaði eitt kvöldið og vaknaði ekki aftur, fékk friðsæl endalok 14 ára gamall.
Kettir (0 álit)
Lúlla gamla fékk ég þegar hann var 12 ára. Hann hafði átt erfiða ævi en fékk 2 síðustu árin sín í rólegheitum og góðu yfirlæti hjá mér. Hann var einkar gáfaður kisi og “hjálpaði” mikið til við að færa björg í bú með að koma inn með mýs og fugla. Hann sofnaði eitt kvöldið og vaknaði ekki aftur, fékk friðsæl endalok 14 ára gamall.








