Stulli Kisi sem ég var að ættleiða núna í júní.
Ég er búin að vera að vinna með honum í stund í Kattholti og alveg varð ástfangin af honum.
Hann heitir Sturla, kallaður Stulli. Hann er með stubbaskott og tönn sem stendur úr úr munninum á honum. Það er hægt að hnjaskast með þennan kött að eilífu, hann alveg dýrkar að láta halda á sér.
I C U P