Hitler kisi minn er týndur :c hann týndist í breiðholti fyrir 10 dögum og hans er sárt saknað, hann er ekki með ól og ekki geldur og er með lítinn hvítan blett á bringunni ef þú sérð eða finnur hann máttu láta mig sem fyrst.