Nú fékk ég kettling sem var orðinn tveggja mánaða, og er búin að eiga hann í nokkrar vikur. 
Hann var hjá mömmmu sinni fram að því með 2 öðrum kettlingum. 
Núna hefur hann tekið uppá því að fara að sjúga fötin mín í tíma og ótíma og þæfir með loppunum á meðan, alveg sama þó að matarskálin hans og vatn/mjólk sé við hliðina á honum. 

Nú spyr ég, veit einhver afhverju hann gerir þetta? Og hvort hann hætti þessu? 
If you can make a girl laugh, you can make her do anything