Ég er að leita ráðar.Ég á tvo ketti ena læðu og ein högna. Þau voru mjög góðir vinir þangað til að læðan mín fæddi þrjá kettlinga.Þá byrjaði hann að kvæssa á hana og var bara afbrýðisamur út í kettlingana.Ég veit ekki hvort hann hættir þessu eða ekki er þetta eðlilegt ? Og þau eru ekki systkini.