Eg er nýkomin með læðu og verður 2 manaða a sunnudagin og eg var bara að velta fyrir mer hvernig þið bannið köttunum ykkar að  naga i hluti og fara upp a borð og svona,var bara pæla.keypti svo i gær litla klóru og er að reyna að fa hana til að klóra það en það gengur ekkert svaka vel og hann heldur bara afram að reyna að narta i mig og klóra og stundum leifi eg honum það,eða a eg kannski ekki að leifa honum það?