9 mánaða gömul læða, ógeld og er inniköttur, fæst gefins.
Hún er yndisleg og kelin út í hið óendanlega, hef átt marga ketti en þessi er ein sú kelnasta sem ég hef átt en þar sem að ég á kött fyrir og hund, verð ég að láta hana fara. Var að vonast til að þau myndi taka hana í sátt en svo varð ekki.

Langar alls ekki að losna við hana því hún er alveg yndisleg.

Endilega sendið mér skilaboð ef þið hafið áhuga og ég mun reyna að hafa samband sem fyrst.
Höldum nú á feigðarinnar fund,