Þremur kettlingum í Reykjavík vantar heimili, þeir eru sex vikna gamlir (fæddust 16. ágúst s.l.) og geta farið strax. Tveir kettlinganna eru högnar og annar þeirra er ljósgrár með smáum hvítum doppum en hinn er svartur með hvítum doppum. Þriðji kisinn er marglita læða.
Upplýsingar í síma 6928969 (Selma)


Mynd af þeim:
http://www.stooorage.com/show/1073/4290152_2011-10-01-05-00-32.jpg

Bætt við 1. október 2011 - 23:49
Tók eftir því að myndin á tenglinum fyrir ofan er allt of stór, hér er tengill á smærri útgáfu :)

http://img191.imageshack.us/img191/2828/20111001050032.jpg