kvöldið ég var að fá kettling, er búinn að eiga hann í 3 daga,
og hann kúkaði á gólfið í fyrsta skiptið en svo núna er hann byrjaður að kúka í sandinn sinn,
en hann pissar annarstaðar, hvernig í fjandanum fæ ég hann til að læra pissa í sandinn?
frekar óvenjulegt þarsem ég sat í sófanum og hann kom og pissaði bara hliðiná mér ég tók hann og deif nefinu í pissið og setti hann í sandinn..
er það rétt aðferð?