nýlega hefur kisan mín sem er orðinn 13 ára ekki lengur getað notað afturloppunar á sér eins og hún ráði ekki við þá og ég bý úttá landi þar sem ekki er sérstaklega mikil þjónusta en dýralæknirinn á svæðinu gaf henni einhverskonar stera sprautu en hefur einhver lent í þessu með kisunar sínar og fundið ráð til að láta þeim batna og fá aftur styrk í aftur loppunar?
Það fer mjög fyrir hjartað á mér að sjá hana svona og það eina sem ég vill í öllum heiminum er að hún nái sér á þessu, hún hefur fengið góðkynja æxli sem hægt var að fjarlæga, hún hefur líka fengið krabbamein sem hún náði sér á gæti það tengt eitthvað saman við það sem er í gangi núna?