Sæl, ég er að fara fá mér mitt fyrsta gæludýr og hef smá áhyggjur sem fylgir þessu.

Það er læða, 9 vikna gömul, og ekki búið að gelda hana, hún er kassavön.

Ég var að velta því fyrir mér hvort það koma einhver vandamál ef maður geldir hana ekki, þá á ég ekki við að hún komi heim knocked up, heldur hvort hún verði úr íll eða stygg ef maður hleypir henni ekki út?