Ég á eins árs innikisa sem er alltaf að sleikja allt. Hann er mjög skæður að sleikja tölvur og lyklaborð en svo er hann bara alltaf að sleikja eitthvað. Svo ég fór að pæla hvort hann vantar salt og hvort maður eigi að kaupa saltstein eða eitthvað þannig?

Ég hef aldrei átt innikött fyrr svo það er ýmislegt sem kemur upp sem maður hefur ekki séð áður :)