Ég og kærastinn fengum okkur kött fyrir svona 3 vikum síðan hún var þá c.a 5 mánaða, kassavön og svona. Ég er orðin þreytt á því að hún vilji ekki hlýða okkur! Hvað get e´g gert til þess að hún hlýði?! hún er alltaf að fara upp á sjónvarpið og í einn glugga sem eru kertastjakar og vil ekki að hún sé þar vil ekki að hún brjóti, og svo er hún alltaf að fara uppá borð vil heldur ekki að hún geri það! En sama hvað við gerum virkar ekkert! við höfum reynt að Segja NEI og klappa lófunum eins og sagt er í stóru kattarbókinni en það virkar bara ekki rassgat! reynt að sussa á hana og segja má ekki en það virkar heldur ekki rassgat! svo er ég farin að taka í hnakkann á henni og segja Nei en það virkar bara heldur ekki! hún bara vill ekki hlýða!

Ég er að verða svoltið of pirruð á þessari óhlýðni hjá henni en nú spyr ég hvað get ég gert?!
=)