Þannig er það að systir mín á nokkra ketti en hún vinnur mjög mikið og hefur ekki alltaf svo mikinn tíma til þessa að þrífa eftir þá og svona. Er ekki eitthvað sem ég get gert til að minnka þessa svakalegu lykt sem er af köttunum, matnum, sandinum og öllu þessu sem fylgir þeim? Er bara að hugsa um eitthvað létt svo ég geti aðeins hjálpað henni að gera þetta aðeins snyrtilegra.
þetta var, vel gert