verður haldin 13-14 mars í just for kids húsnæðinu við hliðina a ikea, þarna verða uþb 145 kettir af 16 tegundum til sýnis og jafnvel til sölu líka, sölubásar verða á staðinum með allt fyrir ketti og allt á betra verði en er í búðum
það er opið frá 10-17 báða dagana. Aðgangseyrir er 800 kr. fyrir 15 ára og eldri, 400 kr. fyrir börn 7 til 14 ára og frítt er fyrir börn 6 ára og yngri í fylgd með fullorðnum.