Það er alltaf einhver köttur sem kemur inn um gluggann hjá okkur um miðja nótt, étur matinn hjá okkar kisum, og stundum skítur hann á gólfið eða sófann..
Þessi köttur er búinn að koma inn aftur og aftur, og við hendum honum alltaf út þegar við vöknum. Erum bara byrjuð að loka gluggum yfir nótt (sem er samt frekar leiðinlegt þar sem okkar kettir þurfa að komast út), en hann er þá farinn að stunda það að koma stundum yfir daginn. oO
Hvað getur maður gert til að hann hætti? Ef það er þá eitthvað sem er hægt að gera..