Ókei ég semsagt bjó útá landi og átti alltaf ketti þar og ekkert vesen að þeir færu út og kæmu svo aftur heim. Núna bý ég í Rvk og á kettling sem er uþb 5 mánaða, er kominn tími á að hleypa henni út?

Ég er skíthrædd við að hleypa henni út og svo kannski finnur hún ekki leiðina til baka eða eitthvað..