Er með kött sem ég tók að mér sem kettling, er á milli 1-2 ára núna.

Hann er farinn að merkja inni, mjög nýlegt, annars hefur hann alltaf migið í kassa út á svölum (inniköttur).

Er nóg að gelda hann til að þetta endi ?



Ef ekki þá hef ég ekki tíma í að þjálfa drengin til og mundi þá vilja óska eftir heimili.

Lítill og virðist ekkert ætla að stækka, held þetta kallist skógarköttur.
Lýtur út eins og beint úr einhverri auglýsingu, svartur, hvítar loppur, hvítt mjólkurskegg.
Kelið grey en er óttalega stressaður eitthvað, held það sé bara útaf ég er ekki að sína honum nægilega athygli.
Ebeneser