Góðan dag

Í gærkvöldi tók ég eftir síamsketti gæjast inn um gluggan hjá mér og í dag 15. okt er hann enþá á pallinum hjá mér.
Ef þú ert að leita að síamskettinum þínum sem er ó merktur með blá augu og brúnt andlit….eins og síamskettir eru yfirlett.

endilega vertu í bandi ef þú ert að leita að síamskettinum þinum.

S:6949468