Halló, vitiði hvort það sé einhver sphynx kattaræktun á íslandi? Ég finn bara eina síðu en seinustu fréttirnar þar eru frá 06 eða 07….