ókei,ég veit að þetta er kannski fáranlegur titill en fann engann annan

hér byrjar annars hvernig kisinn minn meiddi sig

Skuggi sem er kötturinn minn varð 5 ára á þessu ári(mannsárum)
var sirka 2 þegar hann fann út hvernig hann ætti að rata um hverfið.Auðvitað datt honum í hug að fara eins langt og hann gat og fór þess vegna úr götunni.Þegar hann var búin að vera í sirka 1 klukktíma úti fór ég bara út í labbitúr.Eftir kannski hálftíma fór ég heim og það var líka rosalega kalt úti.Þegar ég kom heim var systir mín eitthvað skrýtin í framan,,XlaraX“kallaði pabbi minn(XlaraX er ekki alvörunafn vil bara skrifa það),,Skuggi er búin að meiða sig”sagði hann og fylgdi mér í stóra-herbergi(stærsta herbergið í húsinu)Skuggi lá þar með blóðnasi og ör fyrir ofan munninn.,,það var fólk að hringja í mig og biðja mig um að sækja hann…Hann lenti í slysi"sagði pabbi og leit á hann.Alveg síðan lekur slef úr munninum á honum þegar hann liggur og líður vel ^^

takk fyrir að lesa
A comment made by me.