Ég á þriggja ára persalæðu. Hún er búin að vera smá slöpp upp á síðkastið, en hún er alltaf svolítið löt. En hún er núna geðveikt svört um augun og svört í munninum eins og hún sé búin að vera æla, finn ekki neina ælu samt. Hef ekki séð hana borða nýlega, en kisurnar borða í bílskúrnum svo ég er ekki viss hvort hún sé að borða eða ekki. Hún er að fara extra mikið úr hárum, sem passar reyndar við árstíman. En hún lúkkar svo veik eitthvað :( og ég er svolítið hrædd um hana, svo persar geta verið svo viðkvæmir. Er einhver sem veit eitthvað um þetta. Plíís segja eitthvað.
Nenniru að horfá mig þegar ég tala við þig =C