Hæ,

Vegna aðstæðna í fjölbýlishúsi þarf ég að láta einn besta vin minn til margra ára frá mér.

Hann er 7 ára gamall og vel þéttur í holdi, elskar ekkert meira en að kúra og hafa það kósý.

Hann myndi henta vel á heimili þar sem hann kemst inn og út sjálfur og má kúra hjá eigandanum sínum uppí sófa eða rúmi, hann er líka vanur börnum og leikur sér með skóreimar og elskar skuggaleiki :)

http://farm1.static.flickr.com/48/164829822_c7ab088cff.jpg?v=0

áhugasamir hafið samband við Stebba í síma 770 1168

Kv
ibbets úber alles!!!