Var að spá hver væru svona fyrstu merkin um að kisan væri ólétt..
Ég er með eina 8 mánaða sem er innikisa en slapp út um daginn þegar hún var breimandi.. Tók svo eftir áðan að það eru komnar svona kúlur undir alla spenana hjá henni, spenarnir hafa ekkert stækkað en maður finnur bara kúlur undir þegar maður þreifar og þeir voru ekki þarna..