Rökkvi minn sem er 5 mánaða gamall þarf að komast á nýtt heimilli.Hann er rosalega góður en tekur reyndar sinn tíma að venjast fólki. Hann þarf að komast á nýtt heimill sem first.
Hann er grár með dökkráar rendur örlítið hvítur á bringu og í kring um nefið. hann er rosalega fallegur.Hann er vanur að fara út að leika sér en getur líka allveg verið inni heillengi. Hann fer aldrei neitt langt frá húsinu. en því miður get ég ekki haft hann því að hann át fuglinn minn (veit að það er í eðli hans) en ég get því miður ekki komið eins fram við hann eftir að hann gerði það. svo ég tók ákvörðunina um að gefa hann. Hann er ekki mikið fyrir börn því að hann hleipur bara undir sófa ef að börn nálgast hann, en hann meiðir þau aldrei. veit hreinlega ekki afhverju. Hann er vanur hundum og hefur það ekkert verið vesen. Hann veit að hann má ekki fara uppá borð en hann er svoldið lúmskur og gerir það þegar maður sér ekki til. þá segi ég bara “Farðu niður”
en endilega ef að þið hafið einhvern áhuga á Rökkva í síma 662-3779

myndir af honum er að finnaá www.margreterla.bloggar.is í myndaalbúminu
-Margrét Og Hákon

Bætt við 21. október 2008 - 15:44
Rökkvi er farinn á annað heimilli :)