Í tilefni þess að á laugardeginum verður 50. sýning Kynjakatta mun ýmislegt verða gert til að halda upp á áfangann.

Þema sýninganna er 50

- besti ræktandinn í hverjum tegundaflokki valinn
- besta ræktunarlæðan og fressið í
hverjum tegundaflokki valin
- besti öldungurinn í hverjum tegundaflokki valinn
- 50. hver köttur skráður á sýningarnar fær frítt inn
- 15% afsláttur fyrir þá sem skrá fyrir 2. sept.
- happadrætti fyrir þá sem vinna á sýningunum
- ýmsar uppákomur sem verða auglýstar
þegar nær dregur
- námskeið síðasta skráningardaginn, 11. sept.