Hæ, við vorum að fá 8-10 vikna kettling bara í dag.. kötturinn sofnaði í ca. hálftíma og þegar hún vaknaði þá var græn himna yfir auganu á henni. Frekar þykk. Og svo hreinsaðist það að sjálfum sér, augað á henni er smá rautt og blautt, ss. það lekur eiginlega aðeins. Og já, mér dettur í hug að þetta græna hafi verið hreinsun.. en þessi köttur er greinilega fjósaköttur og hefur þessvegna áður verið í fjósi þar sem eru bakteríur og svoleiðis.
Veit einhver hvað þetta getur verið?
Versnar þetta? (kemst fyrst til dýralæknis á mánud.)

:)

Bætt við 29. júní 2008 - 00:07
já.. hérna eru myndir þar sem þetta er komið aftur ..

opið auga:

http://i8.photobucket.com/albums/a8/eydiz-crazy/DSC00134.jpg?t=1214697810

og lokað (lekur reyndar smá grænt úr því núna)

http://i8.photobucket.com/albums/a8/eydiz-crazy/DSC00135.jpg?t=1214697981


Takk :)
No I wont go to hell!