Góða kvöldið.

Svo er mál með vexti að eldri kona sem vinnur með mér missti skógarköttinn sinn fyrir stuttu.

Hún óskar því eftir gefins kettling, loðinn (blöndu af skógarketti eða því um líkt)og skiptir engu hvort um fress eða læðu sé að ræða.

Með von um að þið getið hjálpað;)

Kv. Sandra