Daginn, þa er læðan min buin að gjota aftur!

Erum með 4 kettlinga gefins i þetta skiptið

Þrilita læða
Hvit læða, með svartan haus og svart skott! (og einn litin svartan blett a bakinu)
Þrilita læða aftur, þessi er með frekar ljosari bletti samt (svort, hvit og svona creamy ljosbrun) Með eitt ljost auga og eitt svart:)
Hvitur höggni, með brunan haus og brunt skott! (alveg einsog læðan, fyrir utan blettin a bakinu. þau eru tviburar!)

Alveg hreint yndislegir kettlingar, moðirin er sjalf rosalega ljuf og bitur ekki flugu.
Hun er ca 1/8 Bengal og sest svipur i andlitinu hennar (einnig augun) og hvernig likamsbygging hennar er.

Get sent myndir til þeirra sem hafa ahuga.

Bætt við 28. apríl 2008 - 09:53
Þau fæddust öll 5.April
Beer, I Love You.