Elsku Tristan minn týndist frá heimili sínu Goðaborgum 3 112 Reykjavík fyrir 4-5 dögum og hefur ekkert sést síðan. Hann er snjóhvítur og loðinn högni (Skógarkisi) og hans er sárt saknað .. Þeir sem búa uppí grafarvogi og hafa kannski séð til ferða hans eða vita um hann viljiði hringja í síma 8658171 - Sólveig eða 8685045 - Atli. Vil ekki gefa upp vonina um að hann finnist ekki, en við erum flutt frá grafarvogi en tengdafaðir minn býr í íbúðinni sem hann Tristan var vanur að koma til.