Já, þá er það yfirstaðið :) út komu 4, en þvímiður var einn svo lítill og viðkvæmur að guð tók hann aftur til sín til að gera hann sterkari. Samt sem áður kallaði ég hann “Litla Prinsinn”.

Ég veit ekki alveg hvaða kyn þetta eru enda eru þau svo lítil enþá :)

Móðirin er þrílita blönduð bengal læða.
Og nýbökuðu kettlingarnir, einn grár með svartar litlar rendur. Gullbrún með daufar rendur. og svo einn þrílita :)

Fyrsta sinn sem gæludýr mitt eignast afkvæmi, því ákvað ég að deila þessu með ykkur ;)

p.s er með höggna á heimilinu líka, veit einhver til þess að þeir ráðist á kettlingana? (sem eru ekki hans) er bara pínu hræddur hef ekki þorað að hleipa honum nálægt enþá.
Beer, I Love You.