jæja við erum búin að ákveða (fjölskyldan) að við erum tilbúin í að leyfa læðunni okkar að fjölgasér, við ætlum að halda einum kettlingum meira að segja :D þe ef .að verður einhvað úr þessu…

en ég er með smá spurningu, við vitum ekkert hvernig við förum að þessu, við eigum bara læðuna, ekki fressið og við viljum hreynræktaða persa… svo hvernig er þetta…auglýsum við eftir “kalli” handa henni og hann fær einhvað af ketlingunum eða, þarf maður bara að eiga bæði fressinn og læðuna?
Nenniru að horfá mig þegar ég tala við þig =C