Elsku strákurinn minn hann Kambur hefur ekkert komið heim til sín í 3 daga og hann er ekki vanur að vera að heiman svona lengi. Ég hef miklar áhyggjur af honum.
Kambur er hvítur og grár, meðalstór kisi. Hann er ekki mjög gæfur við ókunnuga. Hann er merktur með ól og eyrnamerktur. Við búm á Brekkunni.
Ef þú býrð á Akureyri og hefur upplýsingar um strákinn minn láttu mig þá vita. Hans er sárt saknað.