http://www.hugi.is/kettir/images.php?page=view&contentId=4946192

Birta layla er kannski týnd. er ekki búin að sjá hana né heyra í henni i allan dag, sem er mjög óeðlilegt. Seinustu daga hefur hún mikið að vera reyna komast út, og meirað segja tekist það, en þá er alltaf einhver sem sér hana fara út og fer að ná í hana. hún er innikisa. litla systir min hefur viðurkennt að hún gleymdi útidyrahurðini opnri í dágóða stund í morgun, og hún hefur ekki sést síðan

hún er 15 mánaða silvur persi, voðalega lítil og grönn, en það sést samt varla fyrir þykka feldinum.

við búum í Norðurbænum í Hafnarfirði… ef þið sjáið hana látið einhvern fjölskyldumeðlim vita í síma 565 1845.

er kannski svolídið fljót á mér, en allur er varinn góður.

Bætt við 26. júní 2007 - 10:21
hún er fundin
Nenniru að horfá mig þegar ég tala við þig =C