ókei ég hef smá áhyggjur af litlu kisuni minni, sem er ekki gömul hún er rétt yfir 1 árs.

hún er farin að haga sér soldið undarlega, lítur solítið dösuð og veiklulega út, eða svona eins og hun sé með næringarskort, svona leggst niður killiflöt á skrítnustu stöðum og augun eru alltaf svona hálflokuð,og hún er svo sein að öllu einhvað. voðalega þreytt svona, ef maður tekur hana upp hvílir hún alveg á manni, sem er ekki eðlilegt fyrir hana.

á´eg að leita til dýralæknis eða bíða og sjá í nokkra daga?
Nenniru að horfá mig þegar ég tala við þig =C