Ég á einn 11 mánaða ógeltan kött !
Ég hef vanið hann hvað hann má klóra í og hvað ekki. En hann á bara svona heimatilbúin klórustuar úr baggabandi !
En allt í einu um daginn tók hann upp á því að fara að klóra í nýja leðursófasettið hennar mömmu :S Núna er hann ekki vinsæll. Og allar aðferðir til að venja hann af að krafsa í það virka ekki !!!
En ég var að velta því fyrir mér hvprt svona get off spray væri til á leður.
Svo spray svínvirkaði til að halda hundunum okkar út úr garðinum einu sinni þegar við prófuðum það. ég veit líka að það má nota það á við og þessháttar sem kettir reyna að klóra í.
En ætli það virki á leðrir eða eru einhverjar aðferðir til að venja hann af að klóra í það! ?????