Mínir tveir verða 16 í maí.. Annar er heyrnalaus með sykursýki og hinn er gigt veikur.. En hvorugum þeirra líður illa (nema þegar þeir stökkva of mikið og meiða sig í loppunum), og þegar við sjáum að þeim er farið að líða eitthvað illa og vera mjög druslulegir, þá ætlum við að leyfa þeim bara að fara :)