Ég er með tvo kettlinga og þeir verða svo fljótt skítugir vegna þess hve oft þeir fara undir sófa og rúm og allt svoleiðis…
Svo ég var að pæla…hversu oft má maður setja þá í bað?
Heyrði nefnilega eitthversstaðar að kettir mættu ekki fara oft í bað vegna feldsins eða eitthvað….:S
Og annað….foreldrar mínir eiga það til að vorkenna dýrum fyrir að fá t.d. ekki mjólk eða svoleiðis…svo þau gefa þeim stundum mjólk og dekra þau svolítið…
er það allt í lagi? þ.e.a.s. hversu oft má gefa þeim mjólk? t.d. á viku eða mánuði?

Væri gott að fá skjót svör….=)