BAUGANES - TÝND.
Birna er þrílit skógarkattalæða sem tapaðist 19. nóvember frá Bauganesi í Reykjavík.Hún laumaðist út og lét sig hverfa út í skaflana sem voru fyrir utan hús,er ekki vön að láta sig hverfa þó hún sleppi út. Illur grunur læðist að mér að hún hafi annað hvort lent í sjálfheldu eða þá að hún hafi farið sér að voða vegna slæmrar færðar í götunni. Ef einhver kannast við ferðir hennar eða veit um afdrif hennar að láta mig vita. Síminn minn er 551-4054 Margrét.