Depill er 3 ára gamall, stór og rólegur, svartur og hvítur inniköttur. Hann er geldur, er nýbúinn að fara í allar sprautur og hann er eyrna- og örmerktur.
Ég er í námi í Bretlandi, verð þar þar til í september á næsta ári. Ég var búin að koma honum fyrir á heimili en þarf að finna nýtt.

Hann er ofsalega ljúfur og rólegur. Hann er ekki barnvænn þar sem hann hefur aldrei umgengist börn. Hann svarar nafni og finnst gaman að láta tala við sig. Með honum fylgir sandkassi og matardallur. Ég mun borga fyrir mat og sand.

Ef þið eruð forvitin eða hafið áhuga, sendið mér ímeil á the_birt@hotmail.com, eða hringið í síma 848-8038. Ég heiti Birta.

Bætt við 14. nóvember 2006 - 17:20
Ég ætla samt að taka það fram að ég átti líka kettling, og þeim samdi mjög vel. Þeir búa saman núna á sama heimili.