Ég er með 2 Inniketti annan 8 mánaða, og hinn um 6 mánaða, ég er að spá hvort ég eigi að gefa þeim blautfóður eða þurrfóður, ég er búinn að vera að gefa þeim þurrfóður, en síðan heyrði ég að blautfóður væri betra fyrir inniketti, en ég er ekki svo viss, þannig að ég vildi helst fá álit ykkar hinna hér svo að ég geti einhvern veginn sannfærst. (þeir hafa aldrei farið út og annar er geldur)