Ég er að spá, hvað er hægt að gera til að venja ketling af því að pissa og kúka á gólfið?

Vinkona mín á læðu sem er um 16 vikna og hún stóð í þeirri trú um að hun væri kassavön, það byrjaði vel en núna er hún farin að pissa og kúka útum allt, oft á hverjum degi.

Það getur ekki verið útaf því að kassinn sé of skítugur því hún notar hann egilega aldrei, gæti það verið útaf því að hann sé of hreinn eða hvað?