Stóru kettirnir
Fimm stærstu og grimmurstu kjötætur kattaættarirnar eru kallaðar Stóru kettirnir. Þetta eru ljónið, týgristýrið, jabúarinn, hlébarðinn og snjóhlébarðinn.

Konungur kattanna
Ljónin á sléttum Afríku eru einu kattadýrin sem halda hópinn, eru í ljónahjörð.

Allar kattarmæður bera kettlinga sína í kjaftinum. Kattaættin eru öll rándýr því þau eru með augun fram eins og við ,við erum líka rándýr.

Svefnpurkur
Kattardýr eru mestu svefnpurkur dýraríkinsins: þau sofa yfirleitt meira en 19 klukkutíma á sólarhring. Oft má sjá heilu ljónahjarðirnar blunda undir skuggsælum trjám. Ljón geta sofið áhyggjulaust úti á víðavangi þar sem þeim stafar engin hætta frá öðrum dýrum.

Dílótti hlébarðinn
Hlébarðar klifra gjarnan í trjám. Hátt uppi á milli greinanna hafa þeir hafa þeir góða yfirsýn yfir það sem gerist á jörðu niðri. Oft draga þeir bráð sína upp í tré til að önnur dýr steli henni ekki.

Vatnselskur köttur
Jagúarinn er stórdílóttur og hefur gaman af því að synda, en það er mjög óvanalegt meðal kattardýra. Á daginn veiðir hann fiska með því að skutla þeim upp á land með loppunum. Á nóttunni veiðir hann önnur dýr í frumskóginum.

Stóra tígrisdýrið
Tígrisdýr eru stærst og sterkust allra kattardýra - og þau eru 10 sinnum sterkari en maðurinn! Þau lifa út um alla Asíu, allt frá regnskógunum í suðri til skóganna norður í Síberíu.
Plempen!