Loppi(KK) kötturin minn(sem er geldur) er alltaf íkringum kött (Vöfflu KVK) sem er kisin í næsta husi þau eru alltaf eithvað að hvæsa og rífast en samt mjálmar hann alltaf þegar hann ser hana útum gluggan og vill fara út og þau hittast alltaf uti og eru ikringum hvort annað. Það var í gær sem hun kom i fyrsta skipti inn í húsið okkar þá var hunn alltaf að skoða allt og fara undir sófan en loppi alltaf að elta hana og eitthvað að lemja hana og hun alltaf að hvæsa á hann en samt þegar hun fór ut þá elti hann hana bara einsog geingur og gerist. mín spurning er sú:Eru þau kæristupar? eða óvinir? eða bara vinir?
p.s. ekki svara ef þu veist ekki neitt í þinn haus.